
Skólar sem bjóða upp á nám í hársnyrtiiðn
Stofur með nemaleyfi - ATH listinn er til viðmiðunnar
Leyfin eru gefin út samkvæmt nemaleyfisnefnd hársnyrtiiðnar.
Námssamningar
Iðan fræðslusetur heldur utan um námssamninga og umsóknir um sveinspróf í hársnyrtiiðn.